Lagnir og þjónusta

Aðeins um okkur

Fyrirtækið var stofnað af Hafsteini Má Steinarsyni og Jóhanni Fannari Ingibjörnssyni árið 2006.  En Jóhann Fannar lést af slysförum það sama ár. Hafsteinn Már Steinarsson Byggingaiðnfræðingur og Pípulagningameistari á og rekur fyrirtækið í dag. 

Fyrirtækið tekur að sér alhliða Pípulagningaþjónustu. Starfar fyrir Sveitafélög,Tryggingafélög, Húsfélög, Fiskvinnslufyrirtæki, Einstaklinga, Fiskeldi og Fyrirtæki í ýmsum iðnaði.

- Lagnir og Þjónusta ehf

Viðtæk reynsla og vel tækjum búnir

  • Við sjáum um alhliða pípulagnir. 
  • Suðuvélar fyrir plastlagnir stórar og smáar... Þráðsuða-Múffusuða-Rörasuða
  • Stífluþjónusta - Háþrýstigræjur - Snigill og fl.
  • Myndavélar bæði fyrir stórar og smáar lagnir
  • Hitamyndavél - Til að sjá raka í veggjum - skoða gólfhita - snjóbræðslur - finna leka og fl.