Lagnir og þjónusta ehf

Fyrirtækið Lagnir og þjónusta sérhæfir sig í alhliða pípulögnum. Fyrirtækið er vel tækjm búið og tekur að sér verkefni stór og smá.
  • Nýlagnir - Endurlagnir - Viðgerðir - Ráðgjöf.
  • Suðuvélar fyrir plastlagnir stórar og smáar.
  • Þráðsuða - Múffusuða - Rörasuða.
  • Myndavélar bæði fyrir stórar og smáar lagnir.
  • Hitamyndavél - Til að sjá raka í veggjum - Skoða gólfhita - Snjóbræðslur - Finna leka og fl.
  • Eftirlit með Sprinklerkerfum.
  • Stífluþjónusta - Stíflusnigill - Háþrýstigræjur.
bill

 

Fyrirtækið tekur að sér alhliða Pípulagningaþjónustu.
Starfar fyrir Sveitafélög,Tryggingafélög, Húsfélög, Fiskvinnslufyrirtæki, Einstaklinga, Fiskeldi og
fyrirtæki í ýmsum iðnaði.
 
IMG 0050 800x598IMG 0140 800x598IMG 0745 800x598IMG 0603 800x598
 
 
 
Þarf að liðka ofnloka og stilla ofnakerfið?
 - Það eykur þægindi og sparar orku að hafa ofnakerfið í lagi... 
Er rennslið á kaldavatninu orðið lélegt?
 - Hafðu samband við komum og metum ástandið...
Er Varmaskiptir á ofnakerfinu?
 - Varmaskiptir kemur í veg fyrir tæringu í ofnum og getur komið í veg fyrir stórtjón...

Umboðsaðili 

Fyrirtækið er með umboð fyrir VULCAN  vatnsbæti/tæringavörn.

www.cwt-international.com

 

 Skoðaðu Vulcan bæklinginn